Fréttir af grænfánavinnu

Fréttir af grænfánavinnu

Nú erum við á Krílakoti farið að flokka ruslið okkar enn meir en áður, en nú er búin að bætast við hjá okkur lífræn tunna. Hún er ekki stór um sig, því langmest af okkar lífræna rusli er nýtt sem húsdýrafóður. Lengst a...
Lesa fréttina Fréttir af grænfánavinnu
Lydia Freyja 1 árs

Lydia Freyja 1 árs

Þann 14. október sl. varð Lydia Freyja 1 árs. Þar sem hún var veik á afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í dag. Hún byrjaði daginn á að mála kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund þar sem afmæliss...
Lesa fréttina Lydia Freyja 1 árs
Örn 3. ára

Örn 3. ára

Í dag 18. október varð hann Örn 3. ára. Hann byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu og flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni bauð hann öllum upp á ávexti og við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á k...
Lesa fréttina Örn 3. ára
Bryndís Lalita 2. ára

Bryndís Lalita 2. ára

Þann 13. október varð hún Bryndís Lalita 2. ára. Hún byrjaði daginn á því að búa sér til kórónu og flagga íslenska fánanum. Við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hún öllum up...
Lesa fréttina Bryndís Lalita 2. ára
Davíð Þór 3. ára

Davíð Þór 3. ára

Þann 7. október varð Davíð Þór 3. ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hann öllum upp á ávexti. ...
Lesa fréttina Davíð Þór 3. ára
Davíð Þór 3. ára og Bryndís Lalita 2. ára

Davíð Þór 3. ára og Bryndís Lalita 2. ára

Lesa fréttina Davíð Þór 3. ára og Bryndís Lalita 2. ára
Kristrún 60 ára

Kristrún 60 ára

Þann 30. september sl. varð hún Kristrún 60 ára. Kristrún hefur kennt við Árskógarskóla lengst allra kennara sem nú starfa við skólann eða síðan 1973 að undanskildum tveimur árum. Í tilefni af tímamótunum færði starfsfólk ...
Lesa fréttina Kristrún 60 ára
Laskaður smyrill fær umönnun

Laskaður smyrill fær umönnun

Í síðustu viku fundu nemendur smyril undir tröppum skólans. Virtist hann eitthvað skrítinn og við nánari athugun kom í ljós að hann hafði flogið á glugga og vankast við höggið. Samkvæmt ráðleggingum var hann settur í kas...
Lesa fréttina Laskaður smyrill fær umönnun

Kartöflurnar teknar upp

Eins og fram hefur komið hér á síðunni er Árskógarskóli þátttakndi í grænfánaverkefninu Skólar á grænni grein, sem er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að auka umhverfismennt og stykja umhverfisstefnu í skólum. Markmi
Lesa fréttina Kartöflurnar teknar upp

uhiuhiuh

ijoijoijoij
Lesa fréttina uhiuhiuh
Hafsteinn Thor

Hafsteinn Thor

Hafsteinn Thor varð 2 ára þann 29. september. Af því tilefni bjó hann sér til kórónu, fór út og flaggaði íslenska fánanum bauð upp á ávexti og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Hafsteini Thor og fjö...
Lesa fréttina Hafsteinn Thor
Arnar Geir 1 árs

Arnar Geir 1 árs

Í dag, 29. september, er Arnar Geir 1 árs. Af því tilefni bjó hann til kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann. Við óskum Arnari Geir og fjölskyldu ...
Lesa fréttina Arnar Geir 1 árs