Glærur frá fundi um læsi
Komið sæl
Þann 15. september síðastliðinn var boðið uppá fræðslufund fyrir foreldra um læsi og mikilvægi móðurmáls. Fræðslufundurinn var einn liður í átaki okkar um læsi og að fylgja þjóðarsáttmálanum um læsi sem fulltrúar frá Dalvíkurbyggð skrifaði undir í ágúst 2015. Hér er að finna glærur frá f…
11. október 2016