Fréttir

Elva Marín 5 ára

Elva Marín 5 ára

Í dag varð Elva Marín 5 ára. Við héldum upp á daginn hennar með því að syngja fyrir hana afmælissönginn. Hún bjó sér til kórónu sem hún bar í dag, blés á kertin 5 og bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Svo flaggaði hún íslenska fánanum ásamt því að vera umsjónarmaður dagsins. Við óskum Elvu Marín o…
Lesa fréttina Elva Marín 5 ára
Katla Hrönn 3 ára

Katla Hrönn 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Kötlu Hrannar. Katla Hrönn málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr ávax…
Lesa fréttina Katla Hrönn 3 ára
Skiptifaramarkaður

Skiptifaramarkaður

Komið sæl Nú erum við búin að opna skiptimarkað í Krílakoti fytrir fatnað leikskólabarna. Er barnið þitt vaxið upp úr fötunum sínum og vantar stærri? Er nýtt barn á leiðinni sem vantar minni föt? Að koma upp skiptimarkaði fyrir fatnað leikskólabarna er eitt af Grænfánamarkmiðum Krílakots og ósk…
Lesa fréttina Skiptifaramarkaður
Lovísa Lilja 5 ára

Lovísa Lilja 5 ára

Þann 28. október sl. varð Lovísa Lilja 5 ára. Hún ákvað að taka daginn með stæl og nældi sér í hlaupabólu á afmælisdaginn. Við héldum því upp á daginn hennar í leikskólanum í dag. Hún bauð börnunum upp á ávexti eftir íþróttatímann í morgun og þegar heim kom sungu börnin afmælissönginn fyrir hana, hú…
Lesa fréttina Lovísa Lilja 5 ára
Skipulagsdagur á Krílakoti

Skipulagsdagur á Krílakoti

Í dag fór allt starfsfólk Krílakots á námskeið til að efla færni sína í að vinna með námsefnið um hann Lubba. Það var Eyrún Ísfold Gísladóttir talmeinafræðingur sem kom norður í land og hélt námskeiðið en hún er önnur af höfundum námsefnisins. Við í Krílakoti höfum eignast allt námsefnið og eru sta…
Lesa fréttina Skipulagsdagur á Krílakoti
Nadia 2 ára

Nadia 2 ára

Þann 24 október héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Nadiu. Nadia málaði kórónuna sína í fallegum litum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn fengu sér allir ávexti úr ávaxtakörfunni. Við óskum Nadiu og fjölskyldu …
Lesa fréttina Nadia 2 ára
Álfgrímur Bragi 4 ára

Álfgrímur Bragi 4 ára

Þann 30. október verður hann Álfgrímur Bragi 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti í dag. Álfgrímur Bragi bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti úr afmæliskörfunni, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Álfgrími Braga og fjölskyldu…
Lesa fréttina Álfgrímur Bragi 4 ára
Viggó 3 ára

Viggó 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Viggós en hann á afmæli á laugardaginn 22 október. Viggó málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir sönginn f…
Lesa fréttina Viggó 3 ára
Magnús Þór 2 ára

Magnús Þór 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hans Magnúsar Þórs en hann á afmæli á sunndaginn 23 október. Magnús Þór málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. Eftir…
Lesa fréttina Magnús Þór 2 ára
Unnur María 2 ára

Unnur María 2 ára

Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Unnar Maríu. Unnur María málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins með Rúnari Baldvini sem einnig á afmæli í dag. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskveðja. …
Lesa fréttina Unnur María 2 ára
Rúnar Baldvin 3 ára

Rúnar Baldvin 3 ára

Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hans Rúnars Baldvins. Rúnar Baldvin málaði á flottu kórónuna og flaggaði hann að sjálfsögðu íslenska fánanum með Unni Maríu á Sólkoti sem einnig á afmæli í dag. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann hefur stækkað í nótt og þetta er afmælisk…
Lesa fréttina Rúnar Baldvin 3 ára
Geitungabú rannsakað

Geitungabú rannsakað

Í byrjun vikunar fengum við þær fregnir að geitungabú leyndist hjá ráðhúsinu og ákváðu tveir kennara á Kátakotsdeildinni að fara í rannsóknar leiðangur með tvo hópa. Vorum við síðan svo heppin að hitta hann Val sem fræddi okkur um lífshætti geitunga. Í bakaleiðinni skemmtu börnin sér í leik með lauf…
Lesa fréttina Geitungabú rannsakað