Tvær á palli með einum kalli

ATH!
Viðbururinn er laugardaginn 4. ágúst, kl 14:00, en ekki þann 5.

Tríóið „Tvær á palli með einum kalli“ flytur tónlist úr ýmsum áttum, tangó, lög úr bíómyndum og fleira. Edda og Helga Þórarinsdætur ásamt Kristjáni Hrannari Pálssyni.
Aðgangseyrir. 1500 kr.