Barnabyggð

Barnabyggð - 3. hæð

Í öðru risinu á þriðju hæð er rými sem hefur fengið nafnið "Barnabyggð". Rýmið er svokallað "snerti-rými" börn þar sem þau fá frelsi til þess að snerta og leika sér með eldri og nýrri muni sem tengjast að einhverju leiti sýningum safnsins.

Barnabyggð