Mannlíf og munir

Mannlíf og munir í Dalvíkurbyggð - 2. hæð.

Sýningin á 2. hæð er nokkurs konar sérsýning undir yfirskriftinni Munir og mannlíf í Dalvíkurbyggð. Þar gefur m. a. að líta muni eftir einstaka lista- og handverksmenn úr Svarfaðardal, af Dalvík og Árskógsströnd en einnig muni tengda kirkjum og helgihaldi, lækningum og heilsugæslu, útgerð og fiskvinnslu ofl.

salur