Afhendingar

Almenn atriði varðandi afhendingu muna

 

Aðilar sem hafa áhuga á að afhenda Byggðasafninu muni geta haft samband við forstöðumann safnsins Björk Hólm í síma 460-4931 eða í tölvupósti á bjork@dalvikurbyggd.is.

Afhendingaraðilum er bent á að kynna sér áður söfnunarstefnu safnsins hér til að kanna hvort að munurinn falli undir stefnuna.