Húsaskráning

Um tíma hefur staðið yfir skráning á gömlum húsum í Dalvíkurbyggð. Ákveðið var að skrá öll hús sem byggð voru fyrir 1950 og skipta verkinu í nokkra áfanga. Fyrsta áfanga er nú lokið en í honum voru hús á Dalvík skráð. Í framhaldinu verða svo önnur hús í sveitarfélaginu skráð. Hér að neðan má sjá 1. áfanga húsaskráningarinnar.

Húsaskráning í Dalvíkurbyggð - 1. áfangi