Hefðbundið minjasafn

Hefðbundið minjasafn - 1. hæð

Munir safnsins koma flestir frá heimilum á Dalvík, Svarfaðardal og Árskógssandi. Þarna eru ýmis áhöld og innanstokksmunir frá fyrri tíð sem að vitna um þróun verkmenningar á Dalvík og nágrenni og sögu byggðarinnar. Einning eru hér haganlega gerðir skrautmunir af ýmsum toga unnir af hagleiksfólki á svæðinu.

minjasafn