Fréttir

Byggðasafnið Hvoll er eitt þeirra safna sem hlaut viðurkenningu Safnaráðs

Byggðasafnið Hvoll er eitt þeirra safna sem hlaut viðurkenningu Safnaráðs

Með safnalögum nr. 141/2011 fékk safnaráð það hlutverk að fjalla um viðurkenningu safna og afturköllun viðurkenningar áður en tillögur þar að lútandi eru sendar ráðherra. Auk þess skal safnaráð setja skilmála varðandi húsn...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll er eitt þeirra safna sem hlaut viðurkenningu Safnaráðs
Byggðasafnið setur upp sýningu í Óðinsvé

Byggðasafnið setur upp sýningu í Óðinsvé

Í mars setti byggðasafnið Hvoll upp sýninguna Norðrið í norðrinu í glænýju Norðuratlantshafshúsi í Óðinsvé. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þeirri sýningu. ...
Lesa fréttina Byggðasafnið setur upp sýningu í Óðinsvé
Sýning Til gagns og til fegurðar í Hvoli

Sýning Til gagns og til fegurðar í Hvoli

Sýningin Til gagns og til fegurðar verður opnuð á byggðasafninu Hvoli á Eyfirska safnadaginn þann 3. maí. Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur hefur gert rannsóknir á útliti og klæðaburði Íslendinga í ljósmyndum frá 1860 ...
Lesa fréttina Sýning Til gagns og til fegurðar í Hvoli
Funi - tónleikar með skyggnimyndasýningu

Funi - tónleikar með skyggnimyndasýningu

Bára Grímsdóttir og Chris Foster - Tónleikar með skyggnimyndasýningu í tilefni útgáfu plötunnar Byggðasafnið Hvoll, Dalvík - laugardaginn 15. júní kl. 14.00 Flúr er nýútgefin hljómdiskur frá dúettinum Funa sem inniheldur lítt...
Lesa fréttina Funi - tónleikar með skyggnimyndasýningu
Norðrið í norðrinu - sýning á grænlenskum gripum

Norðrið í norðrinu - sýning á grænlenskum gripum

Norðrið í Norðrinu er sýning sem opnar þann 2. júní næstkomandi á byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Byggðasafnið Hvoll á Dalvík hefur unnið að þvi sl. mánuði að búa til sýningu á munum frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi en ...
Lesa fréttina Norðrið í norðrinu - sýning á grænlenskum gripum
Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 4. maí

Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 4. maí

Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 4. maí
Jóhann Svarfdælingur - málþing og  leikin söngdagskrá

Jóhann Svarfdælingur - málþing og leikin söngdagskrá

Jóhann Svarfdælingur - Málþing og leikin söngdagskrá í Bergi 4. maí 2013 kl. 13:00 Málþing um Jóhann K. Péturssons Svarfdæling (1913-1984) á vegum Byggðasafnsins Hvols á Dalvík. Frítt inn. 13:00 Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sa...
Lesa fréttina Jóhann Svarfdælingur - málþing og leikin söngdagskrá
Málþing um Jóhann Svarfdæling í Bergi menningarhúsi

Málþing um Jóhann Svarfdæling í Bergi menningarhúsi

Þann 9. febrúar næstkomandi hefði Jóhann Pétursson Svarfdælingur orðið 100 ára en Jóhann var um tíma talinn vera hæsti maður heims. Af því tilefni stendur byggðasafnið Hvoll fyrir málþingi í Bergi menningarhúsi, á afmælisde...
Lesa fréttina Málþing um Jóhann Svarfdæling í Bergi menningarhúsi

Tvær á palli með einum kalli

ATH! Viðbururinn er laugardaginn 4. ágúst, kl 14:00, en ekki þann 5. Tríóið „Tvær á palli með einum kalli“ flytur tónlist úr ýmsum áttum, tangó, lög úr bíómyndum og fleira. Edda og Helga Þórarinsdætur ásamt Kri...
Lesa fréttina Tvær á palli með einum kalli

Sumartónlist

Hjónin Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson flytja og syngja fallega sumartónlist við fiðlu og gítarundirleik, laugardaginn 14. júlí kl. 14:00. Aðgangseyrir 1500 kr.
Lesa fréttina Sumartónlist