Vetrar-fyrirkomulag á safninu.

Kæru safnavinir!

Í vetur verða engir fastir opnunartímar, en hægt verður að opna eftir samkomulagi og fyrirvara við forstöðumann. Það er bæði hægt að hringja í síma 460-4930 / 866-7255 (forstöðumaður safna) eða koma við á Bókasafni Dalvíkur sem staðsett er í Menningarhúsinu Bergi og fá frekari upplýsingar um safnið.

 

Ekki hika við að hafa samband!


Ath. Lokað verður um helgar (nema fyrirvari sé góður).