Salka Kvennakór fagnar 15 ára afmæli sínu með glæsilegum tónleikum í Menningarhúsinu Bergi, föstudaginn 24 maí kl. 20:00.
Húsið opnar klukkan 19:00 hjá Café Aroma.
Stjórnandi kórsins er Mathias Spoerry, undirleikarar eru Þórður Sigurðarson og Þorsteinn Jakob Klemenzson.
Miðaverð er 4000 krónur, enginn posi á staðnum
Hvoli við Karlsrauðatorg | 620 Dalvík | Sími: 460 4928 | netfang: hvoll@dalvikurbyggd.is