Dagur læsis 8. september

Dagur læsis 8. september

Dagur læsis - leikskólalæsi á bókasafninu Í tilefni af Degi læsis, miðvikudaginn 8. september næstkomandi munu hópar frá leikskólanum Krílakoti heimsækja bókasafnið og vinna þar í verkefninu leikskólalæsi. Leikskólalæsi er
Lesa fréttina Dagur læsis 8. september
Krílakot 30 ára

Krílakot 30 ára

Þann 9. september næstkomandi mun leikskólinn Krílakot á Dalvík halda upp á 30 ára afmæli skólans, en starfsemi hans hófst haustið 1980. Á afmælisdaginn verður efnt til ,,leikveislu“ og börnum frá Kátakoti og 5. bekk Dalví...
Lesa fréttina Krílakot 30 ára
Leikskólinn verður lokaður á morgun vegna skipulagsdags

Leikskólinn verður lokaður á morgun vegna skipulagsdags

Ég vil minna foreldra á að leikskólinn verður lokaður á morgun, 3. september, vegna skipulagsdags. Dagbjört
Lesa fréttina Leikskólinn verður lokaður á morgun vegna skipulagsdags
Baldvin Ari 2. ára

Baldvin Ari 2. ára

Baldvin Ari varð 2 ára þann 29. júlí en vegna sumarlokunar var ekki hægt að halda upp á það á afmælisdeginum hans. Við héldum upp á daginn hans föstudaginn 27. ágúst.  Í tilefni dagsins&n...
Lesa fréttina Baldvin Ari 2. ára
Davíð Þór 2 ára

Davíð Þór 2 ára

   Davíð Þór varð 2 ára  laugardaginn 28. ágúst.  Í tilefni dagsins bjó hann til kórónu, flaggaði íslenska fánanum, við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastund bauð hann ...
Lesa fréttina Davíð Þór 2 ára
Breki Hrafn 3 ára

Breki Hrafn 3 ára

Á laugardaginn 21. ágúst varð Breki Hrafn 3 ára. Við héldum upp á afmælisdaginn á föstudaginn sl. Í tilefni dagsins útbjó Breki Hrafn  kórónu og hann flaggaði ásamt Rakel Báru sem varð 2 ára sama dag. Í
Lesa fréttina Breki Hrafn 3 ára
Rakel Bára 2 ára

Rakel Bára 2 ára

Rakel Bára varð 2 ára laugardaginn 21. ágúst en við á Hólakoti héldum upp á daginn sl. föstudag. Í tilefni dagsins bjó Rakel Bára til kórónu og flaggaði ásamt Breka Hrafni en hann varð 3 ára sama dag. Rakel Bára blés á...
Lesa fréttina Rakel Bára 2 ára
Vel heppnuð heimsókn frá félögum okkar úr Comenius

Vel heppnuð heimsókn frá félögum okkar úr Comenius

Fyrir þá sem ekki vita þá er leikskólinn Krílakot þátttakandi í samstarfsverkefni á vegum menntaáætlunar Evrópusambandsins. Samstarfið felst í því að við vinnum saman með leikskólum frá Englandi, Póllandi, Rúmeníu, Búlga...
Lesa fréttina Vel heppnuð heimsókn frá félögum okkar úr Comenius
Skóladagatal

Skóladagatal

Skóladagatal Krílakots fyrir skólaárið 2010-2011 er að finna hér á síðunni. Með því að smella á 'Krílakot' hér fyrir ofan, er skóladagatalið að finna á barnum til vinstri. Ég hvet foreldra til að kynna sér dagatalið, þar...
Lesa fréttina Skóladagatal
Foreldrahandbók

Foreldrahandbók

Ég vil vekja athyggli ykkar foreldra á foreldrahandbók Krílakots, en þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. Handbókina má nálgast á síðunni 'Foreldrastarf' hér að ofan. Dagbjört
Lesa fréttina Foreldrahandbók
Fleiri fréttir af starfsfólki

Fleiri fréttir af starfsfólki

Í frétt sem skrifuð var þann 13. ágúst sl. þar sem sagt er frá breytingum í starfsmannahópnum, láðist að segja frá einni breytingu. Auk Birgittu, sem mun nema leikskólakennarafræði í haust og Gerðar, sem er á leið í diplómu...
Lesa fréttina Fleiri fréttir af starfsfólki
Orri Sær 3 ára

Orri Sær 3 ára

Þann 8. ágúst varð Orri Sær á Hólakoti 3 ára. Við héldum upp á daginn hans fimmtudaginn 12. ágúst þegar opnað var í leikskólanum eftir sumarfrí. Í tilefni dagsins bjó Orri Sær til kórónu, hann flaggaði,...
Lesa fréttina Orri Sær 3 ára