Leikskólastarfið að komast í gang eftir frí
Nú er starfið hjá okkur að komast í gang eftir sumarlokun og bjóðum við alla velkomna tilbaka í skólann. Sum börnin eru enn í fríi, en flest eru nú komin. Það hefur því verið rólegt hjá okkur síðastliðna þrjá daga frá
13. ágúst 2010