Fréttir

Opnun sýningar sjómannadaginn 7. júní

Á sjómannadag þann 7. Júní opna tvær nýjar sýningar á Byggðasafninu Hvoli á Dalvík.  ...
Lesa fréttina Opnun sýningar sjómannadaginn 7. júní
Vetrarstarf á byggðasafni

Vetrarstarf á byggðasafni

Byggðasafnið verður opið á laugardögum kl.14.00 - 17.00  í vetur. Hægt er að hafa samband við forstöðumann ef hópar vilja heimsækja safnið utan opnunartíma. Verið er að skrá muni safnsins í gagnagrunninn Sarp. Fyrir jól m...
Lesa fréttina Vetrarstarf á byggðasafni

Til íbúa Dalvíkurbyggðar

Þessa dagana og vikurnar eru margir uggandi. Bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa þegar orðið fyrir höggi vegna þeirra hamfara sem nú eiga sér stað á fjármálasviðinu; enn er eftir að vinna úr mörgum þáttum og því eðlilegt a...
Lesa fréttina Til íbúa Dalvíkurbyggðar

Bernd Ogrodnik og Einar Áskell

Bernd Ogrodnik verður með brúðuleiksýninguna Einar Áskell á Byggðasafninu Hvoli klukkan 14:00 laugardaginn 7. júní.
Lesa fréttina Bernd Ogrodnik og Einar Áskell

Íslensku safnaverðlaunin

Safnverðlaun 2008 Hin íslensku safnverðlaun 2008 Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráð safna) standa saman að íslensku safnverðlaununu...
Lesa fréttina Íslensku safnaverðlaunin

Hver var Jóhann Svarfdælingur?

Íslenski safnadagurinn er á sunnudaginn 8. júlí. Öll söfn á landinu bjóða gesti sína velkomna og það er enginn aðgangseyrir þennan dag. Í boði verðu...
Lesa fréttina Hver var Jóhann Svarfdælingur?

Rósaleppaprjón

Sunnudaginn 1.júlí mun Þuríður Sigurðardóttir kynna rósaleppaprjón á Byggðasafninu Hvoli. Hægt er að nota þessa gömlu íslensku tækni á marg...
Lesa fréttina Rósaleppaprjón

Kristján Eldjárn

Erindi á Byggðasafninu Hvoli nk. sunnudag Kristján Eldjárn á Grænlandi 1937   Næstkomandi sunnudag 24. júní kl. 14 heldur Þórarinn Eldjárn tölu í Bygg&e...
Lesa fréttina Kristján Eldjárn

Pétur og úlfurinn á Hvoli

Pétur og úlfurinn vöktu mikla lukku á byggðasafninu. Sýningin er mjög falleg og sértaklega vel unnin. bern fer á kostum með brúðunum sínum. Um 100 manns gerðu sér fer'ð á safnið  til að sjá brúðurnar han Bernds. Sunnuda...
Lesa fréttina Pétur og úlfurinn á Hvoli

Brúðuleikhús á Byggðasafninu Hvoli

Á sunnudaginn 10. júní kl. 14.00 mun Bernd Ogrodnik sýna brúðuleikinn Pétur og úlfurinn á byggðasafninu Hvoli. Sýningin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og er sérstaklega skemmtileg fyrir fjölskylduna að sjá saman. Velkomin
Lesa fréttina Brúðuleikhús á Byggðasafninu Hvoli

Rósaleppar í allri sinni dýrð

Á sjómannadaginn opnaði safnið með sýningunni Rósaleppar í allri sinni dýrð.  Einng var kennt að beita í bjóð og sýndar tóstungur. Helene Magnússon hefur um árabil kynnt sér tækni í gerð rósaleppa og afraksturinn varð...
Lesa fréttina Rósaleppar í allri sinni dýrð
Eyfirski safnadagurinn á Hvoli

Eyfirski safnadagurinn á Hvoli

Gestir á safnadeginum Eyfirski safnadagurinn var haldinn á laugardaginn og sóttu alls 90 manns Byggðasafnið Hvol heim á laugardaginn. Boðið var upp á safnarútur um Eyjafjörðinn og fóru tvær rútur frá Akureyri um vestave...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn á Hvoli