Fréttir

Norðrið í norðrinu - sýning á grænlenskum gripum

Norðrið í norðrinu - sýning á grænlenskum gripum

Norðrið í Norðrinu er sýning sem opnar þann 2. júní næstkomandi á byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Byggðasafnið Hvoll á Dalvík hefur unnið að þvi sl. mánuði að búa til sýningu á munum frá Ittoqqortoormiit á Grænlandi en ...
Lesa fréttina Norðrið í norðrinu - sýning á grænlenskum gripum
Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 4. maí

Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 4. maí

Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 4. maí
Jóhann Svarfdælingur - málþing og  leikin söngdagskrá

Jóhann Svarfdælingur - málþing og leikin söngdagskrá

Jóhann Svarfdælingur - Málþing og leikin söngdagskrá í Bergi 4. maí 2013 kl. 13:00 Málþing um Jóhann K. Péturssons Svarfdæling (1913-1984) á vegum Byggðasafnsins Hvols á Dalvík. Frítt inn. 13:00 Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sa...
Lesa fréttina Jóhann Svarfdælingur - málþing og leikin söngdagskrá
Málþing um Jóhann Svarfdæling í Bergi menningarhúsi

Málþing um Jóhann Svarfdæling í Bergi menningarhúsi

Þann 9. febrúar næstkomandi hefði Jóhann Pétursson Svarfdælingur orðið 100 ára en Jóhann var um tíma talinn vera hæsti maður heims. Af því tilefni stendur byggðasafnið Hvoll fyrir málþingi í Bergi menningarhúsi, á afmælisde...
Lesa fréttina Málþing um Jóhann Svarfdæling í Bergi menningarhúsi

Tvær á palli með einum kalli

ATH! Viðbururinn er laugardaginn 4. ágúst, kl 14:00, en ekki þann 5. Tríóið „Tvær á palli með einum kalli“ flytur tónlist úr ýmsum áttum, tangó, lög úr bíómyndum og fleira. Edda og Helga Þórarinsdætur ásamt Kri...
Lesa fréttina Tvær á palli með einum kalli

Sumartónlist

Hjónin Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson flytja og syngja fallega sumartónlist við fiðlu og gítarundirleik, laugardaginn 14. júlí kl. 14:00. Aðgangseyrir 1500 kr.
Lesa fréttina Sumartónlist

Sögur gamalla húsa á Dalvík

Laugardaginn, 23. júlí, kl 20:00, segir Kristján E. Hjartarson sögur gamalla húsa á Dalvík fyrir utan byggðasafnið.
Lesa fréttina Sögur gamalla húsa á Dalvík

Lífsdagbók ástarskálds - Ævi og ástir Páls Ólafssonar.

Þórarinn Hjartarson kemur sunnudaginn 17. Júní, kl 14:00. Hann mun syngja og leas ljóð Páls Ólafssonar auk þess að segja sögu sem tengir ljóðin saman. Úr verður ljóðsagan um Pál og Ragnhildi. Ljóð Páls eru óvenjulega pe...
Lesa fréttina Lífsdagbók ástarskálds - Ævi og ástir Páls Ólafssonar.

Sumardagskráin á byggðasafninu

Byggðasafnið Hvoll stendur fyrir spennandi og skemmtilegri sumardagskrá í júní, júlí og ágúst. Í boði verða fyrirlestrar, erindi, gönguferðir og tónleikar. Allir áhugasamir eru hvattir til að kynna sér hana nánar á heimasíðu...
Lesa fréttina Sumardagskráin á byggðasafninu

Hádegisfyrirlestur í Hvoli föstudaginn 12. ágúst kl. 12.00

Grasafræðingurinn Ágúst H. Bjarnason heldur fyrirlestur um íslenskar lækningajurtir á byggðasafninu Hvoli, föstudaginn 12. ágúst kl. 12.00. Fyrst mun Ágúst ræða um nytjar manna af plöntum almennt, þá um byggingu plantna og efni...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í Hvoli föstudaginn 12. ágúst kl. 12.00

Gamlir leikir - þulur og söngur

Næstkomandi föstudag, 5. ágúst kl. 14:00, verður hægt að koma á byggðasafnið Hvol á Dalvík og læra um gamla leiki - þulur og sönga fyrir krakka á öllum aldri. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Gamlir leikir - þulur og söngur
Starfskraft vantar á byggðasafnið Hvol í ágúst.

Starfskraft vantar á byggðasafnið Hvol í ágúst.

Auglýst er eftir starfsmanni í afgreiðslu á byggðasafnið Hvol á Dalvík í ágúst. Áhugasamir hafi samband við safnstjóra, Írisi Ólöfu í síma 8921497.  Íslenski safnadagurinn er á sunnudaginn 10. júlí 2011 o...
Lesa fréttina Starfskraft vantar á byggðasafnið Hvol í ágúst.