Vetraropnun hefst á ný

Sveitasími sem er til sýnis á safninu.
Sveitasími sem er til sýnis á safninu.

Kæru safnavinir. Gleðilegt nýtt ár !

Vetraropnun hefst að nýju á Byggðasafninu Hvoli frá og með laugardeginum 2. febrúar frá klukkan 14:00-17:00, eftir að hafa verið lokað í desember og janúar.

Sumaropnun hefst síðan í byrjun júní og er þá safnið opið alla daga frá 11:00-18:00.


 Verið hjartanlega velkomin.