Byggðasafnið setur upp sýningu í Óðinsvé

Byggðasafnið setur upp sýningu í Óðinsvé

Í mars setti byggðasafnið Hvoll upp sýninguna Norðrið í norðrinu í glænýju Norðuratlantshafshúsi í Óðinsvé. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þeirri sýningu.