Ábyrgi (Karlsbraut 9) Ásbyrgi er stórt og glæsilegt hús í nýbarokkstíl sem þeir bræður Tryggvi og Björgvin Jónssynir byggðu árið 1931 og kölluðu fyrst Farmnes en húsið fékk svo nafnið Ásbyrgi. (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning).
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.