Aðstaða

Á héraðsskjalasafninu bjóðum við upp á lesaðstöðu fyrir áhugasama.  Hér er ró og friður, kjörin aðstaða fyrir náms- og fræðimenn.

Einnig er Hægt að hlusta á hljóðupptökur úr hljóðsafni í græjum safnsins og einnig má skoða ljósmyndir úr ljósmyndasafninu í tölvu safnsin. 

Verið hjartanlega velkomin til okkar! Erum staðsett í kjallara Ráðhúsi Dalvíkur.