Ljósmyndasafn

Héraðsskjalasafnið hefur að geyma um sjö þúsund ljósmyndir sem sýna sögu- og mannlíf Dalvíkurbyggðar í aldanna rás. Verið er að vinna að því að setja ljósmyndasafnið í heild sinni inná sér vef, en fram að því má sjá brot af þeim ljósmyndum sem safnið varðveitir
(smellið á ljósmyndina til að komast í myndasafn)