Reykir (Karlsbraut 8) Það er 20. apríl 1936 sem Sveinbjörn Zóphoníasson smiður frá Tjarnargarðshorni skrifir undir lóðaleigusamning um 750 fermetra lóð úr landi Brimness og hafði þá þegar hafist handa við byggingu íbúðarhúss sem hlaut nafnið Reykir (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning).
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.