Mjólkurflutningar - yfirlit

Mjólkurflutningar í Svarfaðardal

Kverið var gefið út haustið 2020 og er samstarfsverkefni Byggðasafnsins Hvols og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Áhugasamir geta keypt eintak á bókasafninu í Bergi.

 Smellið á myndirnar hér fyrir nánari upplýsingar um verkefnið, ljósmyndir og ítarefni.