Miðlun

Breyttur tími f. Ljósmyndahóp

Breyttur tími f. Ljósmyndahóp

Tekin var ákvörðun á síðasta hittingi um að færa Ljósmyndagreininguna á Héraðsskjalasafninu á miðvikudaga frá kl. 09:45 - 11:45. Vonandi sjáum við ykkur sem flest !*Héraðsskjalasafnið er staðsett í kjallara Ráðhússins.
Lesa fréttina Breyttur tími f. Ljósmyndahóp
Ljósmyndagreining

Ljósmyndagreining

Kæra ljósmynda áhugafólk! Við biðjumst velvirðingar á þeim upplýsingabresti sem skapaðist varðandi hvenær við myndum byrja aftur, en fyrst var rætt um 4. september en það breyttist og gleymdist að láta orðið berast á þessari síðu. Við munum hefja leika á ný þann 11. sept. nk. Í þeim hittingi ætlum …
Lesa fréttina Ljósmyndagreining
Sumarlokun

Sumarlokun

Héraðsskjalasafn Svarfdæla verður lokað frá 10. júlí-17. ágúst Ekki er tekið á móti afhendingum né svarað beiðnum á þeim tíma.Eigið gott sumar!
Lesa fréttina Sumarlokun
Ljósmyndagreining

Ljósmyndagreining

Kæru ljósmyndafélagar. Hér kemur dagskrá fyrir komandi ljósmyndagreiningu. Þar sem hittingarnir okkar eru á fimmtudögum, lenda þeir á nokkrum frídögum sem eru væntanlegir í apríl og maí. Það verður því engin ljósmyndagreining fimmtudagana: 17. apríl, 24. apríl og 1. maí. Ljósmyndagreiningin fer síð…
Lesa fréttina Ljósmyndagreining
Sumarfrí

Sumarfrí

Starfsmaður Héraðsskjalasafn Svarfdæla verður í sumarfríi frá 8. júlí - 12. ágúst. Fyrirspurnum og beiðnum verða því ekki sinnt á þeim tíma. Hið sama gildir um afhendingu gagna/skjala/ljósmynda á safnið. Eigið gott sumar og sjáumst aftur í ágúst! Björk Eldjárn Kristjánsdóttir
Lesa fréttina Sumarfrí
90 ár frá Dalvíkurskjálftanum

90 ár frá Dalvíkurskjálftanum

90 ár eru liðin frá því að jörðin skalf á norðurlandi þann 2. júní 1934, sem hafði þær afleiðingar að fjöldi húsa í Dalvíkurbyggð skemmdust og þar með margar fjölskyldur húsnæðislausar. Til er fjöldinn allur af gögnum frá jarðskjálftanefnd á héraðsskjalasafninu sem sýna þá vinnu, þrótt og samheldni…
Lesa fréttina 90 ár frá Dalvíkurskjálftanum
Grúsk í öskju: ÚKEAD

Grúsk í öskju: ÚKEAD

Nú á dögunum barst okkur afhending á Héraðsskjalasafnið. Um er að ræða gögn sem tengjast útibúi Kaupfélags Eyfirðinga á Dalvík (ÚKEAD) sem fundust í geymslu í kaupfélagshúsinu þar sem áður voru skrifstofur KEA. Í téðri afhendingu má m.a. finna bréfaskipti til og frá kaupfélagsstjóra frá árunum 1939-…
Lesa fréttina Grúsk í öskju: ÚKEAD
Nýtt ár - Nýtt upphaf.

Nýtt ár - Nýtt upphaf.

Gleðilegt nýtt ár kæru skjalavinir! Árið 2023 var mikil tilfinningarússíbani fyrir Héraðsskjalasafnið og starfsmenn þess. Í maí fengum við þær óraunverulegu fregnir að ráðist hafði verið á netþjóna Dalvíkurbyggðar og allt tekið gíslingu. Með þrotlausri vinnu og æðruleysi hjá tölvuumsjónamanni Dalvík…
Lesa fréttina Nýtt ár - Nýtt upphaf.
Norræni Skjaladagurinn

Norræni Skjaladagurinn

Þann 11. nóvember er Norræni Skjaladagurinn sem er kynningardagur skjalasafna á Norðurlöndum. Á hverju ári koma héraðsskjalaverðir á Íslandi sér saman um ákveðið þema sem skjalasöfnin miðla með einhverjum hætti upp úr safnkosti sínum. Í ár er þemað ,,flótti”. Héraðsskjalasafn Svarfdæla tekur að sj…
Lesa fréttina Norræni Skjaladagurinn
Skrifstofa skjalavarðar færð yfir í Berg menningarhús.

Skrifstofa skjalavarðar færð yfir í Berg menningarhús.

Skjalavörður héraðsskjalasafnsins, Björk Eldjárn Kristjánsdóttir, hefur nú fært sig upp á yfirborðið og verður framvegis með skrifstofuaðstöðu í Menningarhúsinu Bergi. Hefðbundin starfsemi er snertir pökkun og varðvörslu skjala mun halda áfram á Héraðsskjalasafninu í kjallara ráðhússins.  Við bendu…
Lesa fréttina Skrifstofa skjalavarðar færð yfir í Berg menningarhús.
Lokað 27. - 28. sept.

Lokað 27. - 28. sept.

Héraðsskjalasafnið verður lokað 27. - 28. sept. vegna haustráðstefnu félags héraðsskjalavarða! Opnum aftur 3. okt.
Lesa fréttina Lokað 27. - 28. sept.
Jóhann Kr. Pétursson 110 ára

Jóhann Kr. Pétursson 110 ára

Hinsta ferðalag Jóhanns “Svarfdælings” Péturssonar Jóhann Kr. Pétursson 110 ára Jóhann Kristinn Pétursson fæddist í Lundargötu 6 á Akureyri, þann 9. febrúar 1913. Foreldrar hans voru Pétur Gunnlaugsson (1878) sjómaður frá Glæsibæ og Sigurjóna Steinunn Jóhannsdóttir (1886) frá Brekkukoti í Svarfað…
Lesa fréttina Jóhann Kr. Pétursson 110 ára