Sæland (Karlsbraut 2). Sæland var þurrabúð reist í Brimneslandi af Vigfús Jósefsson 1916. Eins og margir aðrir slíkir bólstaðir var þetta í fyrstu torfbær, en árið 1927 byggði Vigfús ásamt mági sínum Þorleifi Jóhannssyni, nýtt einnar hæðar íbúðarhús. Húsið skemmdist allmikið í Dalvíkurskjálftanum 1934 og þrufti að endurbyggja það að mestu (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning).
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.