Hruni (Karlsbraut 1). Húsið Hruni var í byggingu þegar Dalvíkurskjálftinn dundi yfir 1934. Búið var að steypa kjallara sem er undir hálfu húsinu, gólfplötu og steypa útveggi. Útveggirnir hrundu í skjálftanum og hlaut húsið nafn sitt af því. (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning)
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.