Gimli (Hafnarbraut 4). Húsið er byggt 1932 sem íbúðarhús af Baldvini Jóhannessyni, seinna kaupfélagsstjóra. Húsið hefur þjónað sem íbúðarhús, læknisbústaður, læknishús & apótek, æskulýðshús og nú er þar rekið gistiheimili.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.