Garðar (Hafnarbraut 25). Bygging Garða hófst 1927 og var lokið árið 1930. Húsið skemmdist töluvert í jarðskjálftanum 1934 , þá brotnaði suðurstafn hússins illa en viðgerð þess lauk árið 1935 og hefur húsið fengið það útlit sem það hefur í dag. (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning)
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.