Framnes. Jón Jónson frá Hóli á Upsaströnd og kona hans Kristjana Hallgrímsdóttir reistu sér þurrabúð í Hólslandi 1909 og nefndu Framnes. Það var torfbær með heilþili sem stóð fram yfir 1920, en þá var húsið Framnes byggt. timburhús
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.