Brimnes við Brimnesbraut. Getið er um Brimnes í Svarfdælu, en það er fyrst 1421, sem Brimnes er nefnt í heimildum samtímans. Þá átti Björn Jónsson jörðina, með Böggvisstöðum. Jörðina eignast Jón Sigurðsson 1881 og erfði Stefán Jónsson sonur hans jörðina eftir hann og byggði húsið Brimnes árið 1921. (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning)
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.