Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk föstudaginn 14. mars

Föstudaginn 14. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 1.-3. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig þar ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk föstudaginn 14. mars

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk fimmtudaginn 13. mars

Fimmtudaginn 13. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 4.-6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið.  Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30, og eiga nemendur að setja sig...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk fimmtudaginn 13. mars

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2014 - 2015

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2014 Í Dalvíkurbyggð starfa tveir skólar á grunnskólastigi, Árskógarskóli (1. – 7. bekkur auk leikskólastigs) og Dalvíkurskóli (1. – 10. bekkur). Skó...
Lesa fréttina Innritun nemenda fyrir skólaárið 2014 - 2015
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

28.febrúar var Upplestrarkeppnin haldin í Dalvíkurskóla. Margir sigurstranglegir keppendur tóku þátt en sigurvegari var Steinunn Birta Ólafsdóttir og í 2.sæti Guðrún María Sigurðardóttir. Varamenn voru valin Viktor Máni Katrínars...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

Vikuna 17.-21.febrúar fóru nemendur 7.bekkjar í skólabúðir á Húsabakka. Ásamt Dalvíkurskóla komu líka nemendur frá Grenivík, Árskógi og Svalbarðsströnd. Hver dagur var vel skipulagður fræðsluefni, hópefli, leiklist og ýmsu
Lesa fréttina 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Fimmtudagsmorguninn 27. febrúar munu nemendur 7. bekkjar keppa í upplestri á sal skólans, en það er liður í Stóru upplestrarkeppninni sem árlega fer fram í skólnum landsins. Markmið upplestrarkeppninnar í 7. bekk grunnskóla er að v...
Lesa fréttina Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Nemenda- og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 18. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur mæta ásamt foreldrum til umsjónarkenna og ræða um nám og líðan í skólanum. Engin kennsla er þennan dag. Þar sem 7. bekkur er í skólabúðum þessa vi...
Lesa fréttina Nemenda- og foreldraviðtöl

Skólabúðir á Húsabakka

 Þessa viku 17.-21. febrúar verður 7. bekkur í skólabúðum á Húsabakka ásamt nemendum úr Árskógarskóla, Grenivíkurskóla og Valsárskóla. Dagskráin er fjölbreytt svo sem hópefli, listasmiðja, íþróttir, stærðfræði, le...
Lesa fréttina Skólabúðir á Húsabakka

Öryggismyndavél sett upp

Á næstu dögum verður komið fyrir öryggismyndavél við aðalinngang Dalvíkurskóla. Vélin er sett upp í þeim tilgangi að bæta öryggi nemenda og eigna þeirra.
Lesa fréttina Öryggismyndavél sett upp
Leikir í hringekju

Leikir í hringekju

Síðasta föstudag var hefðbundinn hringekjudagur á eldra stigi. Í upplýsingatækni hjá einun hópnum virkuðu tölvurnar ekki. Þá ákváðum við að fara í skemmtilega leiki og enduðum úti að leika okkur í köttur og mús og öðrum...
Lesa fréttina Leikir í hringekju
Bréf frá UNICEF

Bréf frá UNICEF

Á dögunum barst bréf frá framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, Stefáni Inga Stefánssyni. Í bréfinu þakkar Stefán Dalvíkurskóla innilega fyrir góða þátttöku í UNICEF hreyfingunni 2013 og minnir á að skráning í verkefnið fyri...
Lesa fréttina Bréf frá UNICEF
Bóndadagskaffi á unglingastigi

Bóndadagskaffi á unglingastigi

 Á föstudaginn var bóndadagurinn haldinn hátíðlega hjá 7.-10.bekk. Stelpurnar höfðu bakað skúffuköku og möffins og buðu strákunum í kaffi. Myndir má sjá hér.
Lesa fréttina Bóndadagskaffi á unglingastigi