Ytra mat Dalvíkurskóla

Dagana 23.-26. september koma aðilar frá Námsmatsstofnum og framkvæma ytra mat á skólastarfinu í Dalvíkurskóla. Þáttur í því er m.a. að ræða við nemendur, foreldra og starfsfólk skólans í svokölluðum rýnihópum en þar er f...
Lesa fréttina Ytra mat Dalvíkurskóla

Haustfundir

Kæru foreldrar / forráðamenn Í þessari viku og næstu verða haustfundir með foreldrum í Dalvíkurskóla. Markmið fundanna er að upplýsa foreldra um eitt og annað sem tengist vetrarstarfi skólans en einnig að veita foreldrum tækifæ...
Lesa fréttina Haustfundir
Nokkrar myndir úr göngu yfir Reykjaheiði

Nokkrar myndir úr göngu yfir Reykjaheiði

Á göngudaginn 28. ágúst gekk hópur vaskra unglinga og starfsmanna yfir Reykjaheiði. Hér að neðan eru nokkrar myndir úr þeirri ferð.
Lesa fréttina Nokkrar myndir úr göngu yfir Reykjaheiði
Göngudagur Dalvíkurskóla 28. ágúst 2014

Göngudagur Dalvíkurskóla 28. ágúst 2014

Göngudagur skólans gekk einstaklega vel í einmuna veðurblíðu. Gengnar voru eftirtaldar leiðir. 1.       bekkur gekk upp að Seltóftum 2.       bekkur gekk upp að girðingu á Bö...
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla 28. ágúst 2014

Lestrarátak í Dalvíkurskóla

Lestur er mjög mikilvægur fyrir börn og unglinga og er grundvallarfærni og undirstaða almennrar menntunar. Því er mikilvægt að heimili og skóli vinni saman að því að styrkja læsi nemenda. Næstu þrjár vikur verður lestrarátak í...
Lesa fréttina Lestrarátak í Dalvíkurskóla
8. bekkur í stærðfræði

8. bekkur í stærðfræði

Á miðvikudaginn fórum við út í 8.bekk í stærðfræði. Við lékum okkur með krítar og teiknuðum fyrst ferning með hliðarlengdirnar 40 cm, án þess að vera með nokkur mælitæki með okkur. Ferningarnir voru misstórir en nokkrir n...
Lesa fréttina 8. bekkur í stærðfræði
9. bekkur

9. bekkur

Á mánudaginn mættu nemendur í skólann og tókum við daginn frekar rólega. Við spjölluðum um sumrið og fórum í létta hópeflisleiki. Einn tímann fórum við í leiki með 8.bekk til að kynnast þeim og bjóða þau velkomin á ungli...
Lesa fréttina 9. bekkur

Göngudagur Dalvíkurskóla

Árlegur göngudagur skólans er fyrirhugaður fimmtudaginn 28. ágúst. Veðurspáin er afar hagstæð þann dag. Nemendur þurfa að hafa með sér gott nesti og vera í góðum skóm. Nánari upplýsingar um göngudaginn senda umsjónarkennarar.
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla

Skólabyrjun - Innkaupalistar

Skólasetning - mánudaginn 25. ágúst 2014  Nemendur mæta kl. 8:00 hjá umsjónarkennara. Skólasetning er sem hér segir: Kl. 8:10 1. - 4. bekkur Kl. 8:30 5. - 7. bekkur Kl. 9:00 8. - 10. Bekkur Eftir skólasetningu hefst kennsla samkv
Lesa fréttina Skólabyrjun - Innkaupalistar
Skólaslit Dalvíkurskóla

Skólaslit Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóla var slitið við hátíðlega athöfn 5. júní. 36 nemendur voru útskrifaðir úr skólanum og óskum við þeim alls hins besta í framtíðinni. Aðrir nemendur skólans eru komnir í sumarfrí til 25. ...
Lesa fréttina Skólaslit Dalvíkurskóla
Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkurskóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig. Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og vellí
Lesa fréttina Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla

Kynning á teymiskennslu

Á næsta skólaári verða nokkrar breytingar í Dalvíkurskóla. Skólinn hlaut nýlega styrk til þróunarverkefnis sem kallast "Innleiðing teymiskennslu" og verður verkefnið meðal annars unnið í samvinnu við Háskólann á Aku...
Lesa fréttina Kynning á teymiskennslu