Unglingar Dalvíkurskóla glöddu marga í dag á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Á Dalbæ léku nemendur á hljóðfæri, sungu, þrifu, snyrtu hendur og spjölluðu svo eitthvað sé nefnt. Stór hluti nemenda fór út í bæ og mokaði frá húsum eldra fólks og sumir hjálpuðu til við heimaþrif og jólakortaskrif. Þet...
Lesa fréttina Unglingar Dalvíkurskóla glöddu marga í dag á Góðverkadegi Dalvíkurskóla
Nemendur létu gott af sér leiða á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Nemendur létu gott af sér leiða á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Við erum stolt af nemendum okkar  sem sýndu samfélagi okkar vinsemd og kærleik með því að bjóða fram aðstoð af ýmsu tagi. Þeir hjálpuðu eldri borgurum við að skreyta, pakka inn, skrifa á jólakort og mokstur. Mörg fyrirtæ...
Lesa fréttina Nemendur létu gott af sér leiða á Góðverkadegi Dalvíkurskóla

Jólakveðja frá umhverfisnefnd Dalvíkurskóla

Í síðustu viku hittust nemendur, foreldrafulltrúar og kennarar í umhverfisnefnd Dalvíkurskóla. Rætt var um ýmislegt er tengist jólum og jólahaldi og hvernig hægt er að spara og endurnýta hluti í stað eyðslu og sóunar sem því mi...
Lesa fréttina Jólakveðja frá umhverfisnefnd Dalvíkurskóla

Litlu jól Dalvíkurskóla

7.-10. bekkur fimmtudagskvöldið 18. des. kl. 20:00 – Byrja í hátíðarsal skólans – fara svo í umsjónarstofur og enda á balli í Víkurröst. 1.-3. bekkur föstudaginn 19. des. kl. 9:00 – Byrja í umsjónarstofu – f...
Lesa fréttina Litlu jól Dalvíkurskóla
Leyni  jólaverkefni 3-4 bekk, lokið

Leyni jólaverkefni 3-4 bekk, lokið

Nemendur 3.-4. bekk voru beðin að gera leyniverkefni fyrir Dalbæ. Addi Sím kom að máli við Skapti myndmenntakennara og spurði hvort við í myndmennt gætum gert eitthvað fallegt fyrir íbúana á Dalbæ. Var þessari bón tekið með opn...
Lesa fréttina Leyni jólaverkefni 3-4 bekk, lokið
Jólasýning nemenda í 7. bekk á Bergi

Jólasýning nemenda í 7. bekk á Bergi

Í Bergi eru jólaverkefni nemenda úr 7. bekk til sýnis. Verkefnin unnu þau í skólanum eftir heimsókn sem þau fóru í Minjasafnið á Akureyri.   Júlli og Gréta tóku vel á móti þeim í morgun og buðu nemendum og kennurum upp á...
Lesa fréttina Jólasýning nemenda í 7. bekk á Bergi
1. - 2. bekkur Laufahópur - Jólastund í myndmennt

1. - 2. bekkur Laufahópur - Jólastund í myndmennt

Nú þegar líður að jólum, svífur jólaandinn yfir vötnum. Nemendur í 1. - 2. bekk Laufahóp eru á fullu í að gera jólamyndir, bæði með vatnslitum og þekjulitum.
Lesa fréttina 1. - 2. bekkur Laufahópur - Jólastund í myndmennt
Leyniverkefni í myndmennt - 3.-4. bekkur

Leyniverkefni í myndmennt - 3.-4. bekkur

Þessa dagana eru nemendur í 3.-4. bekkjar í leyniverkefni í myndmennt. Heyrst hefur að Addi Sím komi eitthvað nálægt þessu dularfulla verkefni líka. Meira síðar.
Lesa fréttina Leyniverkefni í myndmennt - 3.-4. bekkur

6. bekkur og Sigis Boat

6. bekkur var að vinna með listkonunni Sigrid Keunen í lok oktober. Sigis boat var unnið í samvinnu við Skapta myndmenntakennara, Kristjönu Arngríms í tónlistarskólanum og Áslaugar heimilisfræðikennara. Og hér er afraksturinn ásamt...
Lesa fréttina 6. bekkur og Sigis Boat

Desemberdagskrá Dalvíkurskóla

Hér að neðan er hlekkur á dagskrá desembermánaðar hér í Dalvíkurskóla. Desemberdagskrá
Lesa fréttina Desemberdagskrá Dalvíkurskóla

Áhugasvið - Nýsköpun

Á eldra stigi í Dalvíkurskóla hófst kennsla í áhugasviði og  nýsköpun á vorönn 2014.  Þá einbeittum við okkar að áhugasviðinu og lauk önninni með metnaðarfullri kynningu nemenda á mörgum ólíkum áhugamálum. &nb...
Lesa fréttina Áhugasvið - Nýsköpun
Fjör í lífsleikni á unglingastigi

Fjör í lífsleikni á unglingastigi

Í lífsleiknitíma á unglingastigi voru kennarar búnir að undirbúa skemmtilega þrautabraut fyrir nemendur. Nemendur voru með bundið fyrir augun og voru leiddir í gegnum ýmsar þrautir. Í þessari þrautabraut skiptir traust höfuð mál...
Lesa fréttina Fjör í lífsleikni á unglingastigi