Góður árangur hjá 7. bekk

Góður árangur hjá 7. bekk

Nemendur í 7. bekk stóðu sig mjög vel í landsleiknum Allir lesa. Keppni er lokið og þau eru í 2. sæti í þeirra flokki sem er glæsilegur árangur. Þau lásu samtals 50318 mínútur á 4 vikum. Við óskum þeim innilega til hamingju og...
Lesa fréttina Góður árangur hjá 7. bekk
Uppbrot í verkgreinum

Uppbrot í verkgreinum

Nú standa uppbrotsdagar í verkgreinum sem hæst. Verkefnin eru af ýmsum toga í gær var 1.-2. bekkur að gera pappírs mósaíkmyndir ásamt því að að vinna með saltkeramík. Í morgun var perlugerð og ullarþæfing hjá 3.-4. bekk. 5.-7...
Lesa fréttina Uppbrot í verkgreinum

Föndurdagur

Föndurdagur Dalvíkurskóla verður föstudaginn 28. nóvember frá 15:30 - 18:30. Munið að taka daginn frá. Sjáumst!
Lesa fréttina Föndurdagur

Skólastarfið brotið upp hjá 1. - 7. bekk

Uppbrot verður í skólastarfinu hjá 1.- 7. bekk vikuna 17.nóv – 21.nóv. Verkmenntakennarar vinna saman að hugmyndum með nemendum  með ýmiskonar sköpun og mismunandi verkefnum. Hóparnir verða í myndmenntastofu, miðrý...
Lesa fréttina Skólastarfið brotið upp hjá 1. - 7. bekk
Áhugasviðsverkefni á unglingastigi

Áhugasviðsverkefni á unglingastigi

Unglingastigið hefur verið að vinna að nýsköpunarverkefni síðustu 4 föstudaga. Verkefnið byrjaði á því að nemendur völdu sér í hópa og drógu síðan 3 miða. Á fyrsta miðanum var tekið fram fyrir hvern stóllinn átti að ve...
Lesa fréttina Áhugasviðsverkefni á unglingastigi
Halloween og Fancy Friday á unglingastigi

Halloween og Fancy Friday á unglingastigi

Síðustu tvo föstudaga hafa nemendur á eldra stigi gert sér glaðan dag með því að mæta uppáklædd í skólann. Fyrir viku mættu nemendur í Halloween búningum og í dag mættu þau prúðbúin og kalla daginn Fancy Friday.
Lesa fréttina Halloween og Fancy Friday á unglingastigi
Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla

Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla

Nemendur í 5. – 6. og 7. bekk Dalvíkurskóla hafa undanfarnar 4 vikur verið að vinna með efni sem Námsgagnastofnun gaf út og heitir Á ögurstundu. Þetta efni er um björgunarsveitir og þeirra hlutverk. Félagar úr Björgunarsveiti...
Lesa fréttina Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla
Lið Dalvíkurskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

Lið Dalvíkurskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningalið Dalvíkurskóla er nú á leið til Akureyrar til að taka þátt í undankeppni Spurningakeppni grunnskólanna. Liðið skipa Hjörleifur Sveinbjarnarson 10.bekk, Ívar Benjamínsson 9. bekk og Amanda Bjarnadóttir 9. bekk...
Lesa fréttina Lið Dalvíkurskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

Vetrarfrí - Skipulagsdagur

Vetrarfrí verður í Dalvíkurskóla 27. október og skipulagsdagur starfsfólks verður 28. Október, engin kennsla þessa daga.
Lesa fréttina Vetrarfrí - Skipulagsdagur

Bleikur dagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni voru allir landsmenn beðnir um að klæðast einhverju bleiku fimmtudaginn 16. október eða haf...
Lesa fréttina Bleikur dagur
Sigi´s Boat; samvinnuverkefni myndmennt, tónmennt og heimilisfræði

Sigi´s Boat; samvinnuverkefni myndmennt, tónmennt og heimilisfræði

Út október verður 6 bekkur í verkefninu Sigi´s Boat í samvinnu við List-Húsið á Ólafsfirði og listakonunni Sigrid Keunen. Verkefnið kemur einungis að myndmennt og tónmennt undir stjórn Skapta myndmenntakennara og Kristjönu Ar...
Lesa fréttina Sigi´s Boat; samvinnuverkefni myndmennt, tónmennt og heimilisfræði

Bleikur dagur fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla nemendur og starfsmenn um að klæðast einhverju bleiku fimmtudaginn 16. októ...
Lesa fréttina Bleikur dagur fimmtudaginn 16. október