Skólareglur

Skólareglur 

  • Mætir á réttum tíma í kennslustundir. 
  • Sinnir námi sínu af áhuga og metnaði.
  • Hefur stjórn á eigin hegðun, bæði orðum og gerðum.
  • Virðir eigur skólans og annarra. 
  • Hlýðir fyrirmælum starfsfólks.
  • Er virkur og ábyrgur í námi og starfi.
  • Skapar og virðir góðan vinnufrið.

Farsímareglur 

Farsímar eru ekki leyfðir í Dalvíkurskóla. Ef börnin sjást með síma eða eru uppvísa af því að nota hann, fer síminn til ritara og foreldri þarf að sækja síman þangað. Ef börn þurfa að einhverju ástæðum að koma með síma í skólann geta þau komið með hann að morgni til ritara og sækja hann svo þangað í lok dags. Ef foreldrar þurfa að koma upplýsingum til barna sinna geta þau alltaf hring í skólann og beðið ritara að koma upplýsingum áfram. Starfsmaður sem tekur síma af nemanda þarf að láta umsjónakennara vita sem skráir það í Mentor.

Mitt hlutverk

Skýr mörk

Hvernig við aðstoðum nemendur í hegðunarvanda