Opið hús í Krílakoti
Í dag var opið hús í Krílakoti í tilefni af Degi leikskólans sem er á morgun 6. febrúar.
Við þökkum þeim sem litu við kærlega fyrir komuna og foreldrum fyrir brauðið sem þeir færðu okkur með kaffinu.
Myndir eru komnar á mynda...
05. febrúar 2016