Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Á degi íslenskrar tungu fóru Mánakots börnin í göngu
og sungu fyrir gesti og gangandi í ráðhúsinu, bankanum og í búðinni.
Börnin í Sólkot sungu í samverustundum þar sem þau voru í íþróttum þann daginn.
...
17. nóvember 2015