Zuzanna 2 ára
Þann 4 júlí næstkomandi verður Zuzanna 2 ára og héldum við uppá afmælið hennar í dag áður en hún fer í sumarfrí.
Zuzanna málaði kórónuna sína í fallegum litum.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmæliss
24. júní 2016