Góðverkadagur hjá Dalvíkurskóla
Miðvikudaginn 17. desember var góðgerðadagur í Dalvíkurskóla og
komu nokkur börn úr 5 bekk og aðstoðuð okkur í leiks og starfi með börnunum.
Einnig komu nokkur börn úr 3 bekk og sungu fyrir okkur.
Þökkum við ...
22. desember 2014