Ný kerra í Krílakoti
Krílakot fjárfesti í nýrri kerru nú í vikunni. Kerran er smíðuð af Blikkrás og er fyrir fimm börn. Mjög rúmt er um börnin og eru belti fyrir þau öll.
Kerran gefur okkur aukin tækifæri til vettvangsferða með yngs...
17. janúar 2015