Ný heimasíða !
Við kynnum með stolti nýja heimasíðu fyrir Héraðsskjalasafn Svarfdæla. Lengi hefur verið unnið að því að gera aðgengilega heimasíðu þar sem hægt er að finna helstu upplýsingar hvað varðar ýmsa praktíska þætti, t.d. afhendingu ganga fyrir einka- og opinbera aðila. Heimasíðan verður einnig notuð til a…
09. júlí 2021