Vegamót var smábýli sem kemur fyrst fram með þessu nafni 1916 og mun vera stofnað það ár. Vegamót eru innarlega á Dalvíkinni og má segja að þau séu á mörkum kauptúnsins og sveitarinnar eins og þau voru lengi. Býlinu fylgir nokkrar grasnytjar. (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning).
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.