Nes (Karlsbraut 11). Húsið í Nesi byggði Jósef Vigfússon frá Sælandi og kona hans Lovísa Loftsdóttir frá Böggvisstöðum eftir jarðskjálftann og fluttu þau í það árið 1935 (Kristján E. Hjartarson, Húsaskráning).
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.