Hvoll (Karlsrauðatorg 7) Jón E. Stefánsson og kona hans Fanney Bergsdóttir byggðu húsið 1930, það slapp við litlar skemmdir í Dalvíkurskjálftanum 1934. Dalvíkurbyggð eignaðist seinna húsið og frá 1987 hefur það þjónað sem byggðasafn Dalvíkurbyggðar.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.