Haukafell (Sognstún 2) eða Stefánshús byggði Stefán Hallgrímsson árið 1932 og var það ekki fullgert þegar jarðskjálftinn dynur yfir, því efri hæðin var enn óinnréttuð.
Bergi menningarhúsi | 620 Dalvík | Sími: 460-4932
Opnunartími:
Þriðjud, miðvikud. og fimmtud. frá kl. 13:00-15:00.