Mánaðarlegar skýrslur 2024

Málsnúmer 202402018

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 132. fundur - 12.02.2024

Sveitarstjóri kynnti eftirfarandi skýrslu:
Bókhald janúar 2024 í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Félagsmálaráð - 276. fundur - 13.02.2024

Eyrún Rafnsdóttir sviðsstjóri félagsmálasviðs lagði fram mánaðarlegar skýrslur félagsmálasviðs til upplýsingar og yfirferðar.
Lagt fram til kynningar.

Fræðsluráð - 290. fundur - 14.02.2024

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, og stjórnendur skólanna fara yfir fjárhagsstöðu á málaflokki 04 - Fræðslumál.
Lagt fram til kynningar
Leikskólafólk fór af fundi kl. 09:25

Skipulagsráð - 17. fundur - 14.02.2024

Lögð fram skýrsla fyrir málaflokk 09 fyrir janúar 2024 varðandi stöðu bókhalds í samanburði við heimildir.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1097. fundur - 22.02.2024

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur fyrir janúar 2024:
Bókhald í samanburði við áætlun 2024.
Launakostnaður og stöðugildi í samanburði við áætlun 2024.
Útsvarstekjur í janúar í samanburði við janúar 2023.
Lagt fram til kynningar.

Menningarráð - 101. fundur - 29.02.2024

Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningahússins Bergs og Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fara yfir fjárhagsstöðu á málaflokki 05.
Lagt fram til kynningar.
Björk Hólm, fór af fundi kl. 09:05

Veitu- og hafnaráð - 133. fundur - 06.03.2024

Lagt fram til kynningar yfirlit reksturs hafna Dalvíkurbyggðar í janúar.
Sveitarstjóri fór yfir rekstur hafna Dalvíkurbyggðar í janúar.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og dreifbýlisráð - 18. fundur - 08.03.2024

Farið yfir mánaðarlegar skýrslur úr bókhaldskerfi yfir málaflokka ráðsins.

Byggðaráð - 1101. fundur - 21.03.2024

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti eftirfarandi skýrslur:

Bókhald í samanburði við áætlun janúar - febrúar 2024.
Launakostnað og stöðugildi í samanburði við áætlun janúar - febrúar 2024.
Yfirlit yfir bókaðan kostnað vegna fjárfestinga og framkvæmda í samanburði við ársáætlun 2024.
Samantekt yfir staðgreiðslu janúar - febrúar 2024 í samanburði við 2023 og önnur sveitarfélög.
Lagt fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 134. fundur - 11.04.2024

Lagt fram til kynningar yfirlit reksturs hafna Dalvíkurbyggðar janúar og febrúar og stöðu framkvæmda.
Sveitarstjóri og veitustjóri fóru yfir rekstur hafna og veitna Dalvíkurbyggðar og stöðu framkvæmda.
Lagt fram til kynningar.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 40. fundur - 16.04.2024

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fer yfir fjárhagslegt stöðumat á TÁT.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð - 1105. fundur - 02.05.2024

Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir eftirfarandi skýrslur;
a) Samanburður bókhalds janúar - mars 2024 í samanburði við heimildir í áætlun.
b) Fjárfestingar og framkvæmdiir janúar - mars 2024 í samanburði við heimildir í áætlun.
c) Yfirlit launakostnaðar janúar - mars 2024 í samanburði við heimildir í áætlun.
d) Þróun stöðugilda skipt niður á deildir fyrir árin 2017-2024.
Lagt fram til kynningar.