Menningar- og viðurkenningarsjóður

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins og þurfa umsóknir að berast fyrir 29. mars 2011 nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Eyðublöð, menningastefnuna og reglur sjóðsins er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins

Verkefnin sem sótt er um styrki til skal vera lokið eigið síðar en 15. janúar 2012.

Umsóknareyðublað

Menningarstefna Dalvíkurbyggðar

Vinnureglur Menningarráðs