Fræðsluráð

291. fundur 13. mars 2024 kl. 08:15 - 10:50 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs
Dagskrá
Snæþór Arnþórsson, boðaði forföll og ekki kom varamaður í hans stað.

Aðrir sem sátu fund:Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla og Árskógarskóla,Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti. Ágústa Kristín Bjarnadóttir aðstoðarleikskólastjóri á Krílakoti, Díana Björk Jónsdóttir,fulltrúi starfsfólks á Krílakoti. Jóhanna Sólveig Hallgrímsdóttir, fulltrúi foreldra í Dalvíkurskóla og Hugrún Felixdóttir fulltrúi kennara í Dalvíkurskóla, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, fulltrúi foreldra á Krílakoti.

1.Leikskólalóð á Krílakoti

Málsnúmer 202304046Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir stöðuna á verkefninu.
Fræðsluráð leggur til með fjórum atkvæðum að útboðsgögn fari til umsagnar i Byggðaráði þar sem ekki er kjörinn fulltrúi í vinnuhópi og eftir atvikum komi það inn til fræðsluráðs.

2.Frá starfsmönnum Krílakots vegna styttingu vinnuvikunnar

Málsnúmer 202402064Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá starfsmönnum Krílakots vegna styttingu vinnuvikunnar dags. febrúar 2024.
Lagt fram til kynningar
Grunnskólafólk kom inn á fund kl. 09.00

3.Gjaldfrjáls leikskóli

Málsnúmer 202311016Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir fundagerð hjá vinnuhópnum.
Fræðsluráð hrósar vinnuhópnum fyrir mettnaðarfulla vinnu við þetta verkefni.

4.Skóladagatal skólanna 2024 - 2025

Málsnúmer 202402040Vakta málsnúmer

Stjórnendur skólanna fóru yfir fyrstu drög að skóladagatölum skólanna fyrir skólaárið 2024 - 2025.
Lagt fram til kynningar. Skóladagtöl verða lögð fyrir fræðsluráð til samþykktar á næsta fundi hjá ráðinu.

5.Fjárhagslegt stöðumat 2023 (Málaflokkur 04)

Málsnúmer 202308010Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jáhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir frávikagreiningar fyrir fjárhagsárið 2023.
Lagt fram til kynningar. Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir góða vinnu við frávikagreiningu.

6.Fjárhagslegt stöðumat fyrir (04) fræðslumál. 2024

Málsnúmer 202403058Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, Friðrik Arnarson, skólastjóri Árskógar - og Dalvíkurskóla og Guðrún Halldóra Jáhannsdóttir, leikskólastjóri á Krílakoti, fóru yfir stöðumat fyrir fjárhagsárið 2024
Lagt fram til kynningar.

7.Heidstæð skólaþjónusta

Málsnúmer 202403059Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Mennta - og barnamálaráðuneytinu dags. 28.02.2024.
Lagt fram til kynningar.

8.Innleiðing laga um samþættingu þjónustu vegna farsældar barna

Málsnúmer 202206109Vakta málsnúmer

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fer yfir stöðuna á verkefninu.
Lagt fram til kynningar.
Leikskólafólk fór af fundi kl. 10:00

9.Móðurmálskennsla fyrir ÍSAT nemendur í grunnskóla - ósk um viðauka

Málsnúmer 202309054Vakta málsnúmer

Tekið fyrir minnisblað frá sviðsstjóra fræðslu - og menningarsviðs dags. 11.03.2024
Fræðsluráð samþykkir með fjórum atkvæðum að halda áfram með móðurmálskennslu á pólsku á næsta skólaári 2024-2025. Fræðsluráð felur sviðsstjóra að ganga frá drögum að nýjum samningi við pólska sendiráðið og leggja fyrir á næsta fund hjá ráðinu.

10.Starfsleyfi HNE til 2036

Málsnúmer 202402122Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra dags. 19. febrúar 2024
Lagt fram til kynningar.

11.Starfsleyfi HNE til 2036

Málsnúmer 202402123Vakta málsnúmer

Tekið fyrir bréf frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra dags. 19. febrúar 2024
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 10:50.

Nefndarmenn
  • Jolanta Krystyna Brandt formaður
  • Sigríður Jódís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Benedikt Snær Magnússon varaformaður
  • Monika Margrét Stefánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gísli Bjarnason sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs