Mánudaginn, 19. maí, kemur nýr leikskólakennari til starfa á Hólakot sem heitir Ágústa Kristín Bjarnadóttir. Á sama tíma flyst Bjarney yfir á Skýjab...
Mánudaginn 5. maí fara þeir nemendur sem fæddir eru 2002 í útskriftarferð. Við erum svo heppin að Björgunarsveitin ætlar að keyra börnunum á tveimur bílum inn &...
Foreldrafélög allra leikskólanna í Dalvíkurbyggð ætla að bjóða öllum leikskólabörnum og foreldrum þeirra á brúðuleiksýninguna, Klókur ertu - Einar Áskell. Bernd Ogrodnik er mættur með nýja sýningu sem er um hinn bráðskemmtilega og uppátækjasama snáða, Einar Áskel.
Sýningin verður þriðjudag 29. aprí…
Í dag kom þessi föngulegi hópur nemenda úr 7 bekk Dalvíkurskóla og las fyrir börnin á Krílakoti. Elstu börnin af Skýjaborg fóru á Skakkaland til a&et...
Í dag voru vetrarleikar Krílakots og Fagrahvamms haldnir í kirkjubrekkunni í blíðskapar veðri. Snjótroðari skíðafélagsins hafði farið um brekkuna í morgun...