Notkun öryggisbúnaðar í bílum

Notkun öryggisbúnaðar í bílum

Eins og foreldrar hafa e.t.v. tekið eftir hefur lögreglan stundum verið að fylgjast með hér við Krílakot. Samkvæmt Felix lögregluvarðstjóra, er tilgangurinn með þessu að fylgjast með því hvort fólk sé að nota öryggisbúnað ...
Lesa fréttina Notkun öryggisbúnaðar í bílum
Ályktun frá Félagi leikskólakennara um rétt barna til að njóta áhyggjulausrar bernsku

Ályktun frá Félagi leikskólakennara um rétt barna til að njóta áhyggjulausrar bernsku

Á fundi stjórnar Félags leikskólakennara þann 8. október 2008 voru til umræðu efnahagsmál þjóðarinnar og hugsanleg áhrif á líðan leikskólabarna og foreldra þeirra. Eftirfarandi ályktun var samþykkt: Í ljósi atburða síð...
Lesa fréttina Ályktun frá Félagi leikskólakennara um rétt barna til að njóta áhyggjulausrar bernsku

Fundur menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun

Akureyri 5. nóvember kl. 16:00-18:00 á Hótel KEA Fundarstjóri Pétur Þór Jónsson, framkvæmdastjóri Eyþings Á fyrri fundinum verður megináherslan lögð á að fjalla um þær breytingar og nýjungar sem lögin boða og hafa munu sérs...
Lesa fréttina Fundur menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun
Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Við viljum benda foreldrum á vef Umferðarstofu, en þar er hægt aðnálgast mikið af áhugaverðum upplýsingum, fræðslu og leikjum um umferðaröryggi barna. Þarna er ýmislegt efni sem ætlað er yngsta stigi í grunnskólum, en elstu ...
Lesa fréttina Umferðaröryggi
Hákon Daði 1 árs

Hákon Daði 1 árs

Hann Hákon Daði hélt upp á eins árs afmæli sitt í dag! Og óskum við honum ynnilega til hamingju með afmælið!
Lesa fréttina Hákon Daði 1 árs
Daði Jón 4 ára

Daði Jón 4 ára

Daði Jón varð 4 ára þann 22. október og óskum við honum til hamingju með daginn.  Hann byrjaði daginn á því að flagga með Ágústu, síðan í samverustund fékk hann að bjóða ávextina, blés á kertin og svo var sungið
Lesa fréttina Daði Jón 4 ára
Skóladagatal 2008-2009

Skóladagatal 2008-2009

Skóladagatal 2008-2009 er að finna hér á síðunni og hvetjum við alla foreldra til að kynna sér það. Þar eru að finna ýmsar upplýsingar eins og t.d. hvenær foreldraviðtöl eru áætluð, bókasafnsferðir, litlu jólin og útskri...
Lesa fréttina Skóladagatal 2008-2009
Afmælisbarn dagsins

Afmælisbarn dagsins

Afmælisbarn dagsins er hún Ronja! Hún er tveggja ára og óskum við henni hjartanlega til hamingju með daginn! Á myndinni hér fyrir neðan sést hvar Ronja og Dagbjört eru úti að flagga í tilefni dagsins í góða veðrinu í morgun
Lesa fréttina Afmælisbarn dagsins

Nýr starfsmaður

Nú í byrjun október byrjaði hjá okkur á Skýjaborg hún Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir. Vinnutími hennar hefur verið frá kl. 12-16, en nú þegar Bogga hættir þá mun Birgitta verða frá kl. 8-16. Við bjóðum Birgittu velkomna til...
Lesa fréttina Nýr starfsmaður
Starfsmannaskipti - skilaboð til foreldra

Starfsmannaskipti - skilaboð til foreldra

Hún Bogga, sem vinnur á Skýjaborg frá kl. 08-12, hefur ákveðið að skipta um starfsvettvang og þökkum við henni kærlega fyrir vel unnin störf undanfarin ár. Við hér á Krílakoti eigum eftir að sakna hennar mikið, bæði börn og ...
Lesa fréttina Starfsmannaskipti - skilaboð til foreldra
Afmælisbarn dagsins

Afmælisbarn dagsins

Í dag heldur hann Örn upp á 1 árs afmæli sitt og óskum við honum hjartanlega til hamingju með daginn! Hann byrjaði á því að fara út með henni Þuru að flagga og svo var farið inn og haldin ávaxtaveisla í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Afmælisbarn dagsins
Heimasíðan

Heimasíðan

Eins og foreldrar og aðrir hafa eflaust tekið eftir hefur heimasíðan okkar verið heldur lítilfjörleg upp á síðkasstið. Við vonum nú að það fari að breytast þar sem ég fór í dag, ásamt Ágústu deildarstjóra á Hólakoti, á...
Lesa fréttina Heimasíðan